Pappírsstærðir

Það eru til margar gerðir af pappír. Við höfum fjölda sýnishorna hjá okkur sem þú getur fengið að skoða. Rétt valinn pappír getur gjörbreytt verkinu. Þykkur, þunnur, harður, mjúkur, gljúpur, þéttur, mattur eða glansandi eftir því sem hentar prentgripnum. Komdu í heimsókn og skoðaðu úrvalið.

Allar stærðir eru gefnar upp í millimetrum

A1 594 x 840
A2 420 x 594
A3 297 x 420
A4 210 x 297
A5 148 x 210
A6 105 x 148
Crown 510 x 760
Demy 570 x 890
Din 610 x 860
Din yfirstærð 630 x 880
Royal 640 x 960
Yfirstærð 700 x 1000
Yfirstærð 720 x 1020