Tæknimál

Að hanna prentverk getur verið vandasamt verk. Við erum sérfræðingar í prentun og undirbúningi á prentgripum og erum ávalt viðbúin að aðstoða þig og veita þér ráð um frágang á prentverkum til að tryggja hármarkst gæði. Við aðstoðum líka við útfærslur og hugmyndaþróun þegar verkefni eru enn á teikniborðinu.

Á þessum hluta vefsins finnur þú allar helstu tækniupplýsingar og mikið af nýjum upplýsingum mun bætast við á næstu misserum. Ekki hika við að hafa samband við vefstjori (hjá) prentmet.is ef þér finnst eitthvað vanta eða ef þú hefur einhverjar spurningar.