Loading...

Bæklingar hjá Prentmet eru fáanlegir í öllum stærðum og gerðum. Við notumst við vandaðann pappír og hágæða prentun við prentun á bæklingum sem gerir þína bæklinga glæsilega. Sendu okkur tilboðsbeiðni til að fá verð í bæklinga.

Hvernig á að gera bækling?

  • Hanna bækling í stærð sem þú óskar eftir t.d. A4
  • Hafa 3mm í blæði út fyrir kanta bæklingsins
  • Hafa skurðarmerki fyrir skorna stærð
  • Hanna og skila inn gögnum í RGB litasviði
  • Skila gögnum í PDF skjali tilbúnu til prentunar
  • Fá útprentaða próförk til samþykktar á texta, lit og uppsetningu bæklingsins

Góðar hugmyndir til að bæklingur skili heimsóknum á vefinn þinn

  • Hafðu veffangið nægilega áberandi með tilvísun í frekari upplýsingar
  • Notaðu QR kóða til að lesandi geti heimsótt vefinn þinn í snjallsíma með auðveldum hætti
  • Vísaðu á vörusíður hjá vörum sem verið er að kynna t.d. með QR kóða
  • Vísaðu á samfélagssíður ef þú notar þær t.d. Facebook og Twitter (Við erum á Facebook)
  • Hvettu viðkomandi til að heimsækja vefinn þinn (Kíktu á vefinn okkar til að sjá ný tilboð)

Áhugaverðar útfærslur:

  • 14×30 cm túristabrot (6 síður)
  • 21×21 cm gatefold innábrot (8 síður)
  • A4 túristabrot (6 síður)
  • A4 gatefold innábrot (8 síður)
  • A5 túristabrot (6 síður)
  • A5 gatefold innábrot (8 síður)
Fáðu tilboð

Hagnýtar upplýsingar

Afgreiðslutími

1-5 virkir dagar

Prentun

Offset prentun
Stafræn prentun

Algengur pappír

135-170 gr. silki pappír

Algengar stærðir

A4 210×297 mm
A5 148×210 mm
100×210 mm
210×210 mm
Sérstærðir eftir óskum