PRENTMET VESTURLANDS

Í  desemberlok árið 2000 keypti Prentmet Prentverk Akraness. Haustið 2006 var  nafninu breytt í Prentmet Vesturlands. Prentsmiðjustjóri er Þórður Elíasson og í prentsmiðjunni starfa um 7 starfsmenn.  Boðið er  upp á alla almenna prentþjónustu þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta eru einkunnarorðin. Prentsmiðjan gefur út Póstinn sem er öflugt auglýsingablað sem dreifist um allt Vesturlandskjördæmi í viku hverri. Prentmet Vesturlands er til húsa að Heiðargerði 22 á Akranesi. Símanúmerið er  431-1127 og netfangið,  vesturland@prentmet.is.