Prentmet Logo

ISO216

ISO 216 er skilgreindur alþjóðlegur staðall (ISO) fyrir pappírsstærðir og er notaður í flestum löndum nútildags. Þessum staðli tilheyrir hin algenga A4 stærð.

Alþjóðlegi ISO staðallinn er byggður á þýska DIN staðlinum 476 (DIN 476) frá 1922. Sumar stærðirnar sem hann inniheldur voru sjálfstætt fundnar upp í Frakklandi á uppreisnarárunum og gleymdust síðar. Hlutfallið sem er notað í þessum staðal kom fram í bréfi eftir Þjóðverjann Georg Christoph Lichtenberg skrifað 25. Október 1786.

ISO 216: 1975, skilgreinir tvær seríur af pappírsstærðum : A og B
ISO 269: 1985, skilgreinir C seríu fyrir umslög
ISO 217: 1995, skilgreinir tvær óskornar seríur af hráum pappírsstærðum: RA og SRA

A serían

B serían

C serían

A0

841 x 1189

    

B0

1000 x 1414

    

C0

917 x 1297

A1

594 x 841

B1

707 x 100

C1

648 x 917

A2

420 x 594

B2

500 x 707

C2

458 x 648

A3

297 x 420

B3

353 x 500

C3

324 x 458

A4

210 x 297

B4

250 x 353

C4

229 x 324

A5

148 x 210

B5

176 x 250

C5

162 x 229

A6

105 x 148

B6

125 x 176

C6

114 x 162

A7

74 x 105

B7

88 x 125

C7/6

81 x 162

A8

52 x 74

B8

62 x 88

C7

81 x 114

A9

37 x 52

B9

44 x 62

C8

57 x 81

A10

26 x 37

B10

31 x 44

C9

40 x 57

C10

28 x 40

DL

110 x 220

Prentmet ehf. © 2015. Allur réttur áskilinn. | Vefhönnun: Björgvin Rúnar Valentínusson & Helgi Þór Guðmundsson