Prentmet Logo

Fréttir

Íslensku dýrin í aðalhlutverki í dagatali Prentmet 2017

Nú er verið að leggja lokahönd á dagatal fyrir árið 2017 fyrir Prentmet. Að þessu sinni er þema dagatalsins íslensku dýrin.

 

Hönnuður dagatalsins er Guðbjörg Olga Kristbjörnsdóttir og Ragnheiður Arngrímsdóttir ljósmyndari sá um myndatöku.

 

Það eru margar hendur sem koma að svona dagatali; grafískir miðlarar, prentarar og bókbands- og frágangsfólk.

 

Við erum Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík ásamt öðru góðu fólki sem aðstoðaði okkur við þetta verkefni afar þakklát.

 

Dagalið mun fara á öll fyrirtæki landsins á næstu dögum.

 

 

 dagatal2017 1

 

dagatal2017 2

 

dagatal2017 4

Prentmet ehf. © 2015. Allur réttur áskilinn. | Vefhönnun: Björgvin Rúnar Valentínusson & Helgi Þór Guðmundsson