Prentmet Logo

Fréttir

Nýr starfsmaður í forvinnsludeild

Sigurður Angantýsson hóf störf í forvinnsludeild hjá okkur við formhönnun, hönnun og umbrot 1. september s.l.

 

Sigurður lauk BA prófi í grafískri hönnun í Listaháskóla Íslands einnig sem hann er líka með próf í grafískri miðlun frá Tækniskólanum og með stúdentspróf frá Borgarholtsskóla af listnámsbraut. Sigurður hefur unnið fjölbreytt störf í gegnum tíðina m.a. sem verslunarstjóri hjá Skífunni/Geimstöðinni, unnið við þróun OZ appsins og síðast vann hann hjá Henson Sports sem hönnuður og prentari og hafði umsjón með prentstofu. Sigurður er listrænn og hefur mikinn áhuga á allri sköpun hvort sem það er hönnun, myndlist og tónlist. Hann er í sambúð með RX Beckett.

 

sigurdur

Prentmet ehf. © 2015. Allur réttur áskilinn. | Vefhönnun: Björgvin Rúnar Valentínusson & Helgi Þór Guðmundsson