Prentmet Logo

Fréttir

Jólastemmning í dag á Þorláksmessu

Sannkölluð jólastemning var hjá starfsfólki Prentmets í dag á Þorláksmessu. Fyrirtækið bauð starfsmönnum sínum í jólakaffi smurbrauð, kræsingar og jólaöl.

 

Starfsmönnum voru færðar gjafir frá fyrirtækinu. Allir sungu ,, Snjókorn falla“ undir stjórn Ara Jónssonar prentara og söngvara.

 

Allir fóru sáttir og glaðir í jólafrí eftir annasama daga.

 

Litlu jólin 2015

Prentmet ehf. © 2015. Allur réttur áskilinn. | Vefhönnun: Björgvin Rúnar Valentínusson & Helgi Þór Guðmundsson