Prentmet Logo

Fréttir

Hallgrímur lætur af störfum

Í gær lét Hallgrímur Helgi Óskarsson af störfum hjá Prentmeti Suðurlands. Halgrímur hóf störf hjá Prentsmiðju Suðurlands í byrjun árs 2000. Hann starfað við prentsmíði ýmis konar svo sem umbrot og hönnun. Hallgrímur er kominn á 67. aldursár og lætur af störfum af eigin ósk.

Prentmet Suðurlands þakkar Halla fyrir góð og gifturík störf undanfarin 15 ár og óskar honum alls hins besta í framtíðinni.

Prentmet ehf. © 2015. Allur réttur áskilinn. | Vefhönnun: Björgvin Rúnar Valentínusson & Helgi Þór Guðmundsson