Prentmet Logo

Fréttir

Prentmet býður upp á heildarlausnir!

Í lok síðasta árs gerðu markadsmenn.is könnun fyrir Prentmet á sýnileika og ímynd prentsmiðja á Íslandi meðal viðskiptavina þeirra.

 

Í ljós kom að viðskiptavinir Prentmets segjast upplifa mikinn áreiðanleika, persónulega þjónustu og hraðan vinnslutíma, geti treyst því að allt standist varðandi gæði og tíma og fái mikið fyrir peninginn í viðskiptum við Prentmet.

 

Þátttakendur í könnuninni voru hins vegar ekki allir klárir á því að Prentmet býður upp á heildarlausnir í prentun! Við höfum því farið í auglýsingaherferð þar sem við leggjum áherslu á það.

 

Við prentum allt almennt prentverk, bækur og umbúðir. Ásýnd okkar er í samræmi við ofangreint og sést á öllu kynningarefni frá okkur.

 

Í vikunni fá öll fyrirtæki á Íslandi splunkunýjan bækling frá Prentmet þar sem við kynnum okkar þjónustu.

 

 

baeklingur2015 1

 

baeklingur2015 2

 

baeklingur2015 3

 

baeklingur2015 4

Prentmet ehf. © 2015. Allur réttur áskilinn. | Vefhönnun: Björgvin Rúnar Valentínusson & Helgi Þór Guðmundsson