Prentmet Logo

Fréttir

Páskastemming í Prentmet

Við prentum Toppa og aðrar umbúðir fyrir páskaegg hjá sælgætisgerðunum og hefst sú vinna löngu fyrir páska. Því skildi engan undra að við hjá Prentmeti séum komin í páskagírinn á undan flestum. Af því tilefni fengu starfsmenn tvö páskaegg frá Prentmeti (lítið og stórt) og skiptust svo á málsháttum.

 

Við erum jafnframt miklir aðdáendur að litum eins og prenturum og öðru starfsfólki í prenti er einum lagið og vorum því með gult þema dagsins í tilefni af páskunum.

 

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af litlu páskunum hjá okkur í dag.

 

paskagledi

 

paskafjor 2

 

paskafjor 5

 

paskafjor 4

Prentmet ehf. © 2015. Allur réttur áskilinn. | Vefhönnun: Björgvin Rúnar Valentínusson & Helgi Þór Guðmundsson