Prentmet Logo

Fréttir

Febrúar í dagatali Prentmets

Nú er komin febrúar og við í Prentmet ætlum að halda áfram að sýna ykkur brot af dagatalinu okkar 2015. Þemað er íslenskar kvikmyndir og nú í febrúar tökum við fyrir myndirnar Nýtt líf, Dalalíf og Löggulíf sem eru fyrir löngu orðnar landsmönnum kunnugar.

 

Febrúar í dagatali Prentmets

 

Hérna er smá brot úr myndinni Dalalíf til að rifja upp þann gullmola:

 

 

Prentmet ehf. © 2015. Allur réttur áskilinn. | Vefhönnun: Björgvin Rúnar Valentínusson & Helgi Þór Guðmundsson