Prentmet Logo

Fréttir

Te og Kaffi 30 ára

28. apríl 2014 varð Te & Kaffi 30 ára, af því tilefni var gefin út glæsileg bók sem spannar sögu fyrirtækisins í 30 ár. Yfirumsjón með hönnun og útliti bókarinnar hafði Agga Jónsdóttir, grafískur hönnuður. Bókin var prentuð, brotin, saumuð og sett í kápur hjá Prentmet. Hluti bókanna var með trékápum sem voru laser-skornar hjá Geisla í Bolholti.

 

Á myndinni má sjá hvar Rúnar Gunnarsson viðskiptastjóri Prentmets afhendir Te & Kaffi fyrstu eintökin. Frá vinstri, Rúnar Gunnarsson, Sigmundur Dýrfjörð eigandi og stjórnarformaður, Kristín María Dýrfjörð markaðsstjóri, Ása Ottesen markaðsfulltrúi og Berglind Guðbrandsdóttir eigandi.

 

 

teogkaffi allir

 

 teogkaffi 1

 

teogkaffi 2

 

teogkaffi 3

 

teogkaffi 4

Prentmet ehf. © 2015. Allur réttur áskilinn. | Vefhönnun: Björgvin Rúnar Valentínusson & Helgi Þór Guðmundsson