Prentmet Logo

Fréttir

7-9-13 tekin með stæl hjá starfsmönnum Prentmets

Hópur starfsmanna Prentmets gerði sér glaðan dag á laugardeginum 7913 og fór í fjórhjólaferð með viðburðafyrirtækinu Eskimos. Ekið var m.a. upp á Hafrafell og síðan var farið í skemmtilega leiki, þrautir eins og Sumo glímu, bigfoot o.fl. Ferðin endaði síðan með hamborgaraveislu í Lambhagakoti. Dagurinn var virkilega skemmtilegur. Hér eru nokkur myndbrot frá þessum skemmtilega degi.

 

Prentmet ehf. © 2015. Allur réttur áskilinn. | Vefhönnun: Björgvin Rúnar Valentínusson & Helgi Þór Guðmundsson