Prentmet Logo

Fréttir

Nýr FTP þjónn Prentmets

Prentmet hefur nú lokið við uppsetningu á glænýjum FTP þjóni fyrir viðskiptavini til að senda prentskjöl inn til prentunar. Stærsta viðbótin er án efa vefviðmót þar sem viðskiptavinir okkar geta nú hlaðið upp skjölunum sínum í mjög notendavænu umhverfi. Það er bæði hægt að nota kerfið sem gestur sem og að fá úthlutað eigin notendaaðgangi með eigin möppu.

 

  • Gestir geta ekki séð nein skjöl sem eru á FTP þjóninum heldur aðeins hlaðið upp skjölum
  • Viðskiptavinir með notendaaðgang geta hlaðið upp og hlaðið niður eigin skjölum en ekki séð skjöl annarra
  • Til að fá úthlutuðum notendaaðgangi skal senda inn beiðni þess efnis á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Við vonum að viðskiptavinir verði jafn ánægðir með breytinguna og við erum.

 

FTP þjónn Prentmets

Prentmet ehf. © 2015. Allur réttur áskilinn. | Vefhönnun: Björgvin Rúnar Valentínusson & Helgi Þór Guðmundsson