Prentmet Logo
Sannkölluð jólastemming í Prentmet

Fréttir

Sannkölluð jólastemming í Prentmet

Síðustu föstudaga fyrir jól hefur starfsfólk Prentmets klæðst einhverju rauðu og skapað þar með góða jólastemmningu. Jólasveinahúfurnar voru mjög vinsælar og höfðu viðskiptavinir mjög gaman af uppátækinu.

Starfsfólk Prentmets óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla, friðar og farsældar á komandi ári.

Prentmet ehf. © 2015. Allur réttur áskilinn. | Vefhönnun: Björgvin Rúnar Valentínusson & Helgi Þór Guðmundsson