Prentmet Logo
Fréttabréf Prentmets 2007

Fréttir

Fréttabréf Prentmets 2007

Fréttabréfið er sérstaklega glæsilegt í tilefni af 15 ára afmæli Prentmets, sem var 4. apríl sl. Það er 8 blaðsíður og stútfullt af fréttum, myndum og öðru góðu efni. Ef þú hefur ekki fengið Fréttabréfið miðvikudaginn 16. maí, þá vinsamlegast hafðu samband við okkur og við munum senda blaðið strax til þín.

Skoða Fréttabréf Prentmets (1mb pdf)

Prentmet ehf. © 2015. Allur réttur áskilinn. | Vefhönnun: Björgvin Rúnar Valentínusson & Helgi Þór Guðmundsson