Forsíða á dagatali

Dagatal 2019 – Mannsævin

Dagatölin okkar fyrir 2019 eru komin út. Þema ársins er mannsævin. Ragnheiður Arngrímsdóttir, ljósmyndari tók myndir af fólki á aldrinum fögra mánaða til níræðisaldurs.  Myndirnar endurspegla hvað er einkennandi á hverju aldursbili fyrir sig.

Við þökkum okkar fólki, ljósmyndaranum og öllum fyrirsætum fyrir frábæra útkomu. Eitt eintak af dagatalinu verður nú sent á öll fyrirtæki landsins á næstu dögum. Einstaklingum býðst einnig að kaupa dagatalið á vægu verði í Prentmet.

Fyrirsætur í dagatali Prentmets 2019:

 1. Hólmar Páll Snorrason
 2. Hjördís Þórarinsdóttir
 3. Harpa Örvarsdóttir
 4. Alexander Hrafn Árnason
 5. Elísa Sól Sigurðardóttir
 6. Arnaldur Þór Guðmundsson
 7. Birgitta Steingrímsdóttir, Einar Marvinsson, Marvin Ingi Einarsson
 8. Björgvin Rúnar Valentínusson, Alexander Örn Björgvinsson
 9. Sigrún Björg Ingvarsdóttir
 10. Gunnar Þór Halldórsson
 11. Þuríður Sigurðardóttir
 12. Marteinn Viggósson

   Komið úr prentunDagatal í prentunDagatal í skurði