Entries by Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir

Dagatal 2019 – Mannsævin

Dagatölin okkar fyrir 2019 eru komin út. Þema ársins er mannsævin. Ragnheiður Arngrímsdóttir, ljósmyndari tók myndir af fólki á aldrinum fögra mánaða til níræðisaldurs.  Myndirnar endurspegla hvað er einkennandi á hverju aldursbili fyrir sig. Við þökkum okkar fólki, ljósmyndaranum og öllum fyrirsætum fyrir frábæra útkomu. Eitt eintak af dagatalinu verður nú sent á öll fyrirtæki landsins […]

Prentmet kaupir Prentlausnir

Prentmet ehf. hefur keypt fyrirtækið Prentlausnir af Erni Valdimarssyni. Prentlausinir hafa boðið upp á stafræna prentun og hönnunarvef fyrir viðskiptavini sína. Hægt er sækja hönnunarforriti til að setja upp nafnspjöld, reikninga, umslög, bréfsefni, dagatöl, kort, myndaalbúm o.fl. Prentlausnir var fyrsta fyrirtækið á landinu að bjóða upp þennan valkost. Rekstur og tæki munu sameinast Prentmet og […]

Nýr vélamaður í umbúðadeild

Í dag hóf Kevin Lee Sevilla störf hjá okkur sem vélamaður í umbúðadeildinni. Kevin starfaði sem vélamaður í Plastprent og síðan Odda frá 2004-2008 og sem verkstjóri í Odda frá 2008 til vorsins 2018. Hann er fæddur í Bandaríkjunum og er kvæntur Bryndísi Guðmundsdóttir þroskaþjálfara og eiga þau tvö börn. Kevin er mikill fjölskyldumaður og […]