Entries by Haraldur Örn Arnarson

Prentmet Oddi tekur til starfa

T.v. fyrir hönd seljanda Einar Sigurðsson og  t.h. Kristján Geir Gunnarsson.  Fyrir miðju eru kaupendur og nýir eigendur hjónin Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir og Guðmundur Ragnar Guðmundsson Prentmet hefur fest kaup á Prentsmiðjunni Odda. Nafn sameinaðs félags verður Prentmet Oddi með aðsetur að Lynghálsi 1 og Höfðabakka 7 fyrst um sinn. Hjá sameinuðu félagi starfa um […]